Menningarmálastofnun SÞ, UNESCO

Stuðlar að menntun fyrir alla, menningarlegri þróun, verndun náttúru- og menningarminja heimsins, alþjóðlegu samstarfi í vísindum, tjáningarfrelsi og samskiptum