
-
Ísland hefur undirritað samning við UNESCO um stuðnig við menningarlíf í Beirút eftir þær miklar eyðileggingar og spreningar sem urðu í Beirút höfuðborg Líbanons í fyrra.
Unnur Orradóttir Ramette sendiherra í Frakklandi og fastafulltrúi hjá UNESCO og Ernesto Ottone aðstoðarforstjóri UNESCO Undirritaður hefur samningur á milli Íslands og UNESCO um stuðning við menningarlíf í Beirút. Samkvæmt samningnum veitir Ísland um fimmtán milljónum króna til þessa málefnis. Gríðarlega eyðilegging varð í Beirút, höfuðborg Líbanons, á síðasta ári vegna mikillar sprengingar í […]
-
Heimsmarkmiðin – 2. Ekkert hungur
Að útrýma hungri, tryggja fæðuöryggi og bætta næringu og stuðla að sjálfbærum landbúnaði. Nú þegar febrúar er genginn í garð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 2 – ekkert hungur. Út árið munum við kynnast heimsmarkmiðunum betur í gegnum þema hvers mánaðar. Birt verður grein um eitt af heimsmarkmiðunum, ítarefni, upplýsingagjöf, kynningu og fræðslu […]
-
UNHCR fagnar aðild Íslands að samningum um ríkisfangsleysi
Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) hefur fagnað því að Ísland hafi gerst aðili að samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi. „Við fögnum ákvörðun Íslands sem færir okkur nær því að binda enda á ríkisfangsleysi í heiminum, segir Pascale Moreau, forstjóri Evrópuskrifstofu UNHCR. Hálf milljón ríkisfangslausra í Evrópu 500 þússund eru ríkisfangslaus í Evrópu, en tölur sem ná til […]
-
COVID-19: týnd kynslóð í menntakerfinu?
Alþjóðlegi menntadagurinn var 24.janúar síðastliðin. Að þessu sinni er kastljósinu beint að nauðsyn þess að efla samvinnu og alþjóðlega samstöðu. Menntun og símenntun ber að vera miðlæg í endurreisnaraðgerðum eftir COVID-19. Ekki síst í umbreytingunni í átt til öruggari og sjálfbærari samfélaga í þágu allra. Alþjóða menntadagurinn Menntun er ekki aðeins grundvallar mennréttindi. Í […]
-
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir til starfa í Írak
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna tilkynnti í dag að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefði verið skipuð staðgengill sérstaks fulltrúa hans í Írak. Hún mun stýra pólitiskri deild og hafa kosningamál á sinni könnu í UNAMI, Aðstoðarsendisveit Sameinuðu þjóðanna í Írak (Deputy-Special Representative of the Secretary General). Ingibjörg tekur við starfinu í mars en skipunin er til […]
-
Ævar Þór Benediktsson fyrsti sendiherra UNICEF á Íslandi
Ævar Þór Benediktsson hefur verið skipaður sendiherra UNICEF á Íslandi, fyrstur Íslendinga. Hlutverk sendiherra er að styðja við baráttu UNICEF fyrir réttindum barna um allan heim. „Þetta er mikill heiður og ég mun gera mitt allra besta til að standa undir nafni sem sendiherra UNICEF á Íslandi,“ sagði Ævar, sem tók formlega við hlutverkinu við […]
-
Bandaríkin á ný til liðs við Parísarsamninginn og WHO
Úrsagnir Bandaríkjanna úr Alþjóða heilbrigðisstofnuninni og Parísarsamningum um loftslagsbreytingar hafa verið afturkallaðar. Tilskipanir þessa efnis voru undirritaðar örfáum klukkustundum eftir að Joseph Biden sór embættiseið sem forseti Bandaríkjanna í gær. Aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna var formlega tilkynnt í vikunni um að Bandaríkin gengju á ný til liðs við Parísarsamninginn. Bandaríkin undirrituðu samninginn 2015. Trump fyrrverandi […]
-
Heimsmarkmiðin – 1. Engin fátækt
Að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar Árið 2021 ætlar Félag Sameinuðu þjóðanna að hafa þema mánuð um hvert heimsmarkmið. Birt verður mánaðarlega grein um eitt af heimsmarkmiðunum, ítarefni, upplýsingagjöf, kynningu og fræðslu hvernig einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og bæjarfélög geta unnið að heimsmarkmiðunum, lagt sitt að mörkum til sjálfbærrar þróunar. Hvaða tækifæri […]
-
Kolefnisjafnvægi fyrir 2050: Brýnasta erindi heimsins
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur ritað kjallaragrein í tilefni af loftslagsfund samtakanna ásamt Bretum og Frökkum í tilefni 5 ára afmælis Parísarsamningsins. Sem birtist á Stundinni Kolefnisjafnvægi fyrir 2050: Brýnasta erindi heimsins -eftir António Guterres aðalframkvæmastjóra Sameinuðu þjóðanna Öflug hreyfing í þágu kolefnisjafnvægis er að taka á sig mynd nú þegar þess er minnst […]
-
Helstu stefnunmál Sameinuðu þjóðanna árið 2021 er að ná kolefnisjafnvægi í heiminum fyrir miðja öld
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að viðleitnin við að ná kolefnisjafnvægi í heiminum fyrir miðja öldina verði helsta stefnumál samtakanna árið 2021. „Helsta metnaðarmál Sameinuðu þjóðanna árið 2021 verður að mynda alheimsbandalag í þágu kolefnisjafnvægis fyrir 2050,” sagði aðalframkvæmdastjórinn í nýársávarpi sínu fyrir 2021. „Hver ríkisstjórn, hver borg, hvert fyrirtæki og hver einstaklingur […]