-
WFP hlaut friðarverðlaun Nóbels
Félag Sameinuðu þjóðanna óskar Matvælaáætun Sameinuðu þjóðanna (WFP) innilega til hamingju með friðarverðlaun Nóbles fyrir baráttu stofnunarinnar gegn hungri. WFP hefur um margra ára skeið barist fyrir friði á átakasvæðum með aðgerðum sem afstýra því að hungur sé notað sem vopn í átökum. Árlega veita íslensk stjórnvöld kjarnaframlög til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna sem eru ein […]
-
Trú í þágu jarðar ráðstefna í Skálholti
Biskupar og aðrir trúarleiðtogar frá Norðurlöndum, Bandaríkjunum og Kanada áttu fund með fræðimönnum, listamönnum og aðgerðarsinnum í loftslagsmálum ásamt fulltrúum frá umhverfissamtökum í Skálholti dagana 8.-10. október. Meðal þátttakenda var fulltrúi frá Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna sem er ábyrgur fyrir frumkvæði samtakanna að „Trú í þágu jarðar“. Þátttakendur ræddu þátt trúar, andlegra viðhorfa og trúarlegrar sannfæringar […]
-
Heimsmarkmiðin og sveitarfélögin
Félag Sameinuðu þjóðanna hélt viðburð á Lýsu þann 7. september sl. um hlutverk og tækifæri sveitarfélaga í innleiðingu og framgangi Heimsmarkmiðanna. Kópavogur og Skaftárhreppur kynntu hvernig þau vinna að Heimsmarkmiðunum og Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra fjallaði um hvernig samtökin ætla að beita sér fyrir því að Heimsmarkiðin séu höfð til hliðsjónar við stefnumótun í […]
-
Vitundarvakningin Þróunarsamvinna ber ávöxt
Öll helstu íslensku félagasamtökin í mannúðarstarfi og alþjóðlegri þróunarsamvinnu hafa tekið höndum saman, í samstarfi við utanríkisráðnuneyti, að endurvekja átakið ,,Þróunarsamvinna ber ávöxt“ sem fer fram 9.- 13. september nk. og leggja að þessu sinni áherslu á þátttöku fyrirtækja í þróunarsamvinnu. Íslensk fyrirtæki geta lagt þung lóð á vogarskálar þróunarsamvinnu. Með heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um […]
-
Nemendur frá UNESCO skólum á Íslandi ferðast til Ítalíu á Model UN þing
Á haustönn 2018 sendi félagið tvo nemendur frá UNESCO skólanetinu á Íslandi á Model UN þing sem haldið var á vegum UNESCO í bænum Cividale de Friuli. Við fengum þær, Unu og Júlíu, sem fóru á vegum Kvennaskólans í Reykjavík og Fjölbrautarskólans í Breiðholti til að segja frá upplifun þeirra af þinginu. Með þeim í […]
-
Ársskýrsla 2017-2018 og ný stjórn Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Aðalfundur og ársskýrsla Þriðjudaginn 28.maí 2019 fór fram aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Á fundinum var kynnt ársskýrsla félagsins fyrir árin 2017-2018. Í skýrslunni má nálgast ársreikninga félagsins fyrir árin 2017 og 2018, ásamt ávarpi frá formanni og yfirliti yfir verkefni félagsins á árunum 2017- maí 2019. Auk almennra aðalfundarstarfa var fráfarandi formanni Þresti Frey […]
-
Aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi – 28.maí 2019
Aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi mun fara fram þriðjudaginn 28.maí kl 17:00. Fundurinn fer fram í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna að Laugavegi 176. Dagskráin inniheldur hefðbundin aðalfundarstörf þar sem skýrsla stjórnar er kynnt, kosið til stjórnar og lagðir verða fram til samþykkis ársreikningar fyrir árið 2017 og 2018, en samkvæmt lögum félagsins fer aðalfundur fram […]
-
Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 70 ára
Þann 10.desember 2018 verða liðin 70 ár frá því að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Hún er skrifuð í lok Síðari Heimstyrjaldarinnar og í þeim tilgangi að stuðla að því að mannkynið þurfi aldrei aftur að ganga í gegnum hörmunga á borð við Helförina. Yfirlýsingin var undirrituð í París þann 10.desember 1948 og […]
-
Dagur Sameinuðu þjóðanna 2018
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fagnaði Degi Sameinuðu þjóðanna 2018 með þátttöku í tveimur Heimsmarkmiða viðburðum. Í Salaskóla í Kópavogi stóð félagið, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Salaskóla, fyrir Heimsins stærstu kennslustund (e. Worlds largest lesson) sem er árlegt átak sem snýr að kennslu á Heimsmarkmiðunum og er styrkt af UNESCO og UNICEF. […]
-
Stöðuskýrsla verkefnastjórnar Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Verkefnastjórn Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hefur ritað skýrslu um stöðu Íslands gagnvart markmiðunum á innlendum og erlendum vettvangi. Í skýrslunni eru kortlögð helstu verkefni, áætlanir og áskoranir stjórnvalda gagnvart tilteknum markmiðum en á grunni þeirrar vinnu leggur verkefnastjórnin jafnframt fram forgangsmarkmið sem munu vísa stjórnvöldum veginn við innleiðingu markmiðanna næstu árin. Skýrsluna ná nálgasta hérna og […]