Alþjóðlega fólksflutningastofnunin, IOM

Starfar með það að leiðarljósi að auka skilning á málefnum er snúa að fólksflutningum. Stofnunin veitir aðstoð vegna þeirra auknu áskoranna sem fylgja fólksfluningum, styðja fólksflutninga í þágu efnahagslegrar þróunar, verja mannlega reisn og velferð farandfólks.