Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO

Mótar stefnu og gerir áætlanir um aðgerðir til að bæta vinnuaðstæður fólks og fjölga atvinnutækifærum og setur reglur um vinnumarkaðinn sem stuðst er við um heim allan.