Alþjóðakjarnorkumálastofnunin, IAEA

Óháð milliríkjastofnun sem starfar undir vernd Sameinuðu þjóðanna. Markmið hennar er að stuðla að öruggri og friðsamlegri nýtingu kjarnorku.