
-
Tveir nýir UNESCO skólar
Tveir skólar bættust nýlega við UNESCO skólanetið hér á landi, Menntaskólinn á Tröllaskaga og Patreksskóli. Óskum við þeim innilega til hamingju með viðurkenninguna! UNESCO skólar á Íslandi eru nú alls 12 talsins, einn leikskóli, fjórir grunnskólar og sjö framhaldsskólar. Þá eru fleiri skólar í umsóknarferlinu og bíða staðfestingar. Skólanet UNESCO skóla er eitt elsta […]
-
Verkefnið “Student Refugees” veitir aðstoð og leiðsögn innan íslenska menntakerfisins
Verkefnið „Student Refugees“ veitir flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi aðstoð og leiðsögn við að sigrast á hindrunum sem mæta þeim innan menntakerfisins – segir á heimasíðu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Um ræðir verkefni sem á sér danska fyrirmynd. Að baki íslenska framtakinu stendur Landssamband íslenskra stúdenta, LÍS en það var árið 2019 sem verkefnið var upphaflega […]
-
UNICEF hefur hafið neyðarsöfnun
Afleiðingar þurrka, Covid og stríðsins í Úkraínu ógnar fæðuöryggi í heiminum UNICEF á Íslandi hefur söfnun vegna viðvarandi þurrkatíðar sem hefur ógnað fæðuöryggi margra fátækustu ríkja í heiminum. Sérstakar ástæður liggja nú að baki þessa ástands sem hefur skapast en Covid-19 og afleiðingar stríðsins í Úkraínu á efnahagskerfi heimsins hefur einnig haft gífurleg áhrif og […]
-
Úkraína: Samantekt Alþjóðavinnumálastofnunar Sameinuðu þjóðanna sýnir að 4,8 milljónir starfa hafa tapast frá upphafi stríðsins
Áætlað er að 4,8 milljónir starfa hafi tapast í Úkraínu frá innrás Rússa 24. febrúar, samkvæmt samantekt sem Alþjóðavinnumálastofnun Sameinuðu þjóðanna (ILO) birti þann 11.maí 2022. Áhrif stríðsins í Úkraínu á atvinnulífið Fyrsta mat Alþjóðavinnumálastofnunarinnar áætlar að stigmagnandi stríðsátök muni hafa frekari áhrif á hagkerfið og valda því að sjö milljónir starfa muni tapast. Hins […]
-
SÞ krefst rannsóknar á morði fréttaritara Al Jazeera, Shireen Abu Akleh
Æðstu embættismenn Sameinuðu þjóðanna hafa margir krafist rannsóknar á morðinu á þekktum fréttaritara Al Jazeera, Shireen Abu Akleh. Hin reynda palestínska/bandaríska blaðakona, 51 árs, var skotin til bana þegar hún var að greina frá aðgerðum Ísraelshers í bænum Jenin á Vesturbakkanum 11.maí síðastliðinn. Félagi blaðamannsins Ali Samoudi, særðist einnig, samkvæmt fréttum fjölmiðla. Audrey Azoulay, yfirmaður […]
-
Ísland eykur framlög til stuðnings UNICEF, UN Women og UNFPA
Fyrr í vikunni sótti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fundi með stjórnendum Sameinuðu þjóðanna og lýsti þar yfir stuðningi Íslands við úkraínsku þjóðina og fordæmingu á gjörðum Rússa í samtölum sínum við Aminu J. Mohammed aðstoðarframkvæmdarstjóra SÞ og Abdulla Shahid forseta allsherjarþingsins. “Ég ítrekaði mikilvægi þess að styðja Úkraínu og standa vörð um alþjóðalög og stofnsáttmála […]
-
Ísland hlýtur gullvottun fyrir fyrirmyndar frammistöðu í jafnréttismálum
Ísland hefur nú fengið hæstu vottun og er jafnframt fyrsta landið til að hljóta slíka gullvottun, fyrir kynjajafnrétti samkvæmt jafnréttisáætlun Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) í alþjóðlegu verkefni þeirra sem kallast “Gender Seal Program”. UNDP (United Nations Development Program) vinnur með opinberum stofnunum og samtökum um allan heim að því að ná framúrskarandi stöðlum er varða […]
-
Alþjóðlegur dagur móður jarðar
Móðir jörð hvetur okkur til aðgerða. Náttúra okkar þjáist vegna breytinga af mannavöldum. Höfin eru að fyllast af plasti og verða súrari og hiti er að hækka með tilheyrandi afleiðingum. Glæpir sem trufla líffræðilegan fjölbreytileika, eins og eyðing skóga, breytingar á landnýtingu, aukinn landbúnaður og búfjárframleiðsla eða vaxandi ólögleg viðskipti með dýralíf, geta flýtt fyrir […]
-
Yfir 5 milljónir manns hafa nú flúið Úkraínu
Stríðið í Úkraínu hefur hrundið af stað einni stærstu stigvaxandi mannúðarkrísu sem sést hefur. Í gær náði tala flóttamanna sem flúið hafa Úkraínu 5 milljónum. Þess að auki eru rúmar 7 milljónir manns á vergangi innan landsins. Því eru um 12 milljónir manns á flótta. Flestir hafa flúið til Póllands, eða nærri 3 milljónir manns. […]
-
Inga Huld Ármann er nýr ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði barna og ungmenna
Á fyrsta fundi Leiðtogaráðs Landssambands ungmennafélaga (LUF) þann 6. apríl síðastliðinn var Inga Huld Ármann, fulltrúi SHÍ, var kjörin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ) á sviði barna og ungmenna. Inga Huld býr yfir reynslu af réttindabaráttu barna og því vettvangur sem þessi því ekki nýr fyrir henni. Inga hefur m.a. setið í ráðgjafahóp umboðsmanns […]