Alþjóðlegt málþing um konur, frið og öryggi
10. nóvember 17:00-19:00 Hátíðarsalur Háskóla Íslands, aðalbygging Mánudaginn 10. nóvember, munu utanríkisráðuneytið, Íslandsdeild Norræns tengslanets kvenna í sáttamiðlun (Nordic Women Mediators Network), Jafnréttisskóli GRÓ og Alþjóðamálastofnun við Háskóla Íslands, UN Women Ísland og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi standa að alþjóðlegu málþingi um konur, frið og öryggi. Málþingið er haldið í samvinnu við Heimsþing kvenleiðtoga […]












