-
Heimsmarkmiðin – 1. Engin fátækt
Að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar Árið 2021 ætlar Félag Sameinuðu þjóðanna að hafa þema mánuð um hvert heimsmarkmið. Birt verður mánaðarlega grein um eitt af heimsmarkmiðunum, ítarefni, upplýsingagjöf, kynningu og fræðslu hvernig einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og bæjarfélög geta unnið að heimsmarkmiðunum, lagt sitt að mörkum til sjálfbærrar þróunar. Hvaða tækifæri […]
-
Kolefnisjafnvægi fyrir 2050: Brýnasta erindi heimsins
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur ritað kjallaragrein í tilefni af loftslagsfund samtakanna ásamt Bretum og Frökkum í tilefni 5 ára afmælis Parísarsamningsins. Sem birtist á Stundinni Kolefnisjafnvægi fyrir 2050: Brýnasta erindi heimsins -eftir António Guterres aðalframkvæmastjóra Sameinuðu þjóðanna Öflug hreyfing í þágu kolefnisjafnvægis er að taka á sig mynd nú þegar þess er minnst […]
-
Helstu stefnunmál Sameinuðu þjóðanna árið 2021 er að ná kolefnisjafnvægi í heiminum fyrir miðja öld
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að viðleitnin við að ná kolefnisjafnvægi í heiminum fyrir miðja öldina verði helsta stefnumál samtakanna árið 2021. „Helsta metnaðarmál Sameinuðu þjóðanna árið 2021 verður að mynda alheimsbandalag í þágu kolefnisjafnvægis fyrir 2050,” sagði aðalframkvæmdastjórinn í nýársávarpi sínu fyrir 2021. „Hver ríkisstjórn, hver borg, hvert fyrirtæki og hver einstaklingur […]
-
Guðlaugur Þór – Ráðherra á hátíðarfundi í tilefni 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna
Mannréttindi og 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna voru til umfjöllunar á opnum fjarfundi sem haldinn var í tilefni af alþjóðamannréttindadeginum sem haldinn er hátíðlegur 10. desember ár hvert. Í ávarpi sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hélt á fundinum lagði hann áherslu á mikilvægi þess að standa vörð um hinar Sameinuðu þjóðir. COVID-19 heimsfaraldurinn […]
-
Ísland leiðandi í nefnd um þróunarmál og mannréttindi
New York – Nefndarstarf á 75. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hefur verið með heldur óvenjulegu sniði þetta árið. Flestar samingaviðræður um ályktanir fara fram með rafrænum hætti þó að atkvæðagreiðslur séu haldnar í sölum SÞ. Í tveimur ályktunum sem samþykktar voru á síðustu dögum hefur Ísland verið í leiðandi hlutverki. Í nefnd um þróunarmál hefur Ísland […]
-
NORDIC UNA
Nú á dögunum fór fram fræðslufundur um málefni „ Nordic UNA“, en fundir sem þessi eru haldnir árlega á meðal Norðurlanda þjóðanna. Fundurinn var þó með óhefðbundnu sniði í ár, eins og margt annað á þessum skrítnu Covid- tímum, en fundurinn fór fram heima í stofu á „online“ formi. Norðurlanda þjóðirnar skiptast á um að á að halda fundinn og í […]
-
,,Ég tilheryi“ – #ibelong
Nú á dögunum hófst herferðin #ibelong á vegum UNCHR, eða „Ég tilheyri“. Herferðin miðar að því að varpa ljósi að einstaklingum sem eru ríkisfangslausir. Eflaust eru þeir margir sem velta vöngum yfir hvað það þýði að vera ríkisfangslaus og hvernig einstaklingar/ fólk verði „ríkisfangslaust“. Dæmi um slíkt eru eftirfarandi: Ekki er til fæðingarvottorð eða að […]
-
Staldrið við
STALDRIÐ VIÐ António Guterres aðalframkvæmdastjóri hefur hleypt af stokkunum “Pause” nýju alheims-átaki þar sem fólk er hvatt til að staldra við eitt augnablik áður en það deilir færslum á netinu. Almenningur er hvattur til að heita því að hugsa sig tvisar um áður en efni er deilt á samfélagsmiðlum – #PledgetoPause. Tilefnið eru þær bábiljur sem vaða uppi […]
-
Sameinuðu þjóðirnar 75 ára 24. október
Í dag 24. október eiga Sameinuðu þjóðirnar 75 ára afrmæli. Í gegnum árin hafa Sameinuðu þjóðirnar áorkað miklu. Hér má sjá nokkrar staðreyndir um sögu Sameinuðu þjóðanna. Ásamt því eru meir en 200 byggingar um alla Evrópu sem verða lýstar upp í bláu 24. október í tilefni afmæli Sameinuðu þjóðanna UNRIC, Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna […]
-
Er friðurinn úti?
Er friðurinn úti? 4. þáttur: Rödd Íslands á alþjóðavettvangi Þessi 4. þáttur friðarhlaðsins snýst um rödd, rödd Íslands á alþjóðavetvangi. Spurt er: Hefur Ísland rödd á alþjóðavettvangi? Getur Ísland haft áhrif í alþjóðakerfinu þegar kemur að því að sporna gegn ofbeldi og stuðla að friði á heimsvísu? Hlaðvarpið er hluti af „Friðardögum í […]