Mannréttindi í mótvindi: Ábyrgð og áhrif Íslands á alþjóðavettvangi
Á alþjóðlegum degi mannréttinda, 10. desember, mun Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í samstarfi við utanríkisráðuneyti standa fyrir morgunmálstofu til að ræða stöðu mannréttinda í heiminum og ábyrgð Íslands til að standa vörð um þau á alþjóðavettvangi. Málstofan verður haldin í Norræna húsinu, miðvikudaginn 10. desember, 9:00-10:15. Hvernig má vernda mannréttindi og efla samstöðu á […]













